Beint í efni

Við smíðum stafrænar vörur

Við veitum ráðgjöf varðandi veftækni og smíðum sérsniðin vefkerfi, veflausnir og netverslanir að þínum þörfum.

hero-image

Hvað gerum við?

Kaktus býr yfir reynslumiklu starfsfólki sem hefur víðtæka þekkingu á sviði hugbúnaðargerðar. Við bjóðum upp á ráðgjöf á sviði frumgreininga, hönnunar, forritunar, gæða- og verkefnastýringar. Hugmyndaauðgi er okkar besta vopn!
Kaktus smíðar sérhæfð vefkerfi sem hjálpa þér að ná forskoti. Hágæða netverslunarkerfi, B2B kerfi, fjölsíðukerfi, félagakerfi, mínar síður, stjórnborð, tímaskráningarkerfi.
Kaktus smíðar veflausnir af alúð. Leifturhraðar veflausnir sem lifa í dýnamísku umhverfi. Við höfum reynslu af helstu vefumsjónarkerfunum og veljum kerfi sem hentar best hverju sinni. Fagleg vinnubrögð sem byggjast á þekktum aðferðum í hugbúnaðarþróun.
Snjallir og sjálfvirkir söluvefir. Kaktus smíðar netverslanir sem fanga alla þá eiginleika sem framúrskarandi söluvefur þarf á að halda. Ekkert er of tæknilegt fyrir okkur!

Vefverslun