Kaktus býr yfir reynslumiklu starfsfólki sem hefur víðtæka þekkingu á sviði hugbúnaðargerðar. Við bjóðum upp á ráðgjöf á sviði frumgreininga, hönnunar, forritunar, gæða- og verkefnastýringar. Hugmyndaauðgi er okkar besta vopn!
Kaktus smíðar veflausnir af alúð. Leifturhraðar veflausnir sem lifa í dýnamísku umhverfi. Við höfum reynslu af helstu vefumsjónarkerfunum og veljum kerfi sem hentar best hverju sinni. Fagleg vinnubrögð sem byggjast á þekktum aðferðum í hugbúnaðarþróun.
Snjallir og sjálfvirkir söluvefir. Kaktus smíðar netverslanir sem fanga alla þá eiginleika sem framúrskarandi söluvefur þarf á að halda. Ekkert er of tæknilegt fyrir okkur!